10 apríl 2007

Veður: 4,2°/27,7° léttskýja fram yfir hádegi, en eftir það dálítið skýjað, allavega nógu skýjað til að grannkona mín gæti kvartað yfir hvað það væri vont að fá svona ský, því þa fengi hún meiri verki í kroppinn, en mér aftur á móti þótti bara gott að það dró fyrir sólu um stundasakir, svona eru viðhorfin misjöfn til veðurs og veðurfars. Ekki auðvelt að gera öllum til hæfis með veðrið frekar en margt annað.

Engin ummæli: