24 apríl 2007

Fyrsta rósin 07

Þessa fallegu rós færði hún Þórunn mér í morgunn. Þessi rós er mjög falleg, en nærri hvít á lit, sem fer mjög vel við minn háralit. Ég á svo forgangsrétt að fyrstu rauðu rósinni sem kemur í garðinn okkar í ár, því þá rós á Þórunn að fá.

Posted by Picasa

Engin ummæli: