01 apríl 2007

Grjót hörð fjölskylda

Veður : - 0,3°/20,8° léttskýjað

Hér fyrir neðan eru myndir þar sem verið er að vinna við að leggja niður steina úr graníti við húsið hennar Grösu vinkonu okkar. Það var verktaki sem tók að sér verkið og þegar við komum þarna var öll fjölskylda verktakans að vinna við þetta. Konan sá um að aka grjóti og sandi í hjólbörum á meðan karlarnir unnu við að leggja grjótið niður. Fjögurra ára stubburinn þeirra fylgdist með og fer sjálfsagt fljótlega að hjálpa Mömmu við að tína grjót í hjóbörurnar.














Posted by Picasa

Engin ummæli: