13 apríl 2007

Veður

Veður. 11,5°/23,2° þokuloft í morgunn, en bjart síðdegis.
Það er sagt hér að það falli milljónir regndropa í apríl, en eitthvað hefur það brugðist í ár, því í dag þurfti ég að vökva grænmetið. Það er búið að vera skyjað af og til undanfarið og komið nokkrir regndropar einstaka sinnum, en ekki nægilega mikið fyrir grænmetið. Mín reynsla er sú að það rigni oft meira í maímánuði en aprílmánuði.

Engin ummæli: