14 desember 2007

´´Oveður, blíðviðri

Veður: - 3,3° / 17,9° léttskýjað.
Þegar ég les um veðurofsann á Íslandi núna hvað eftir annað er ég þakklátur fyrir að fá að njóta þess að vera hér í blíðviðri alla daga. Það eru sjálfsagt ekki margir á Íslandi núna sem hugsa um að slá grasflötina sína núna rétt fyrir jólin, en ég sló okkar grasflöt í gær og það verður sennilega síðasti sláttur á þessu ári.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei maður er nú ekki að hugsa um slátt í dag, en að passa að maður fjúki ekki og drífa sig inn úr rigningunni eins og hún var í dag og undir bua sig fyrir næsta veður.

Ebbi