Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
19 apríl 2007
Gleðilegt sumar
Við fögnuðum sumardeginum fyrsta hér með því að elda og borða kjötsúpu og fyrstu nýju kartöflurnar úr garðinum okkar voru meðal annars sem notað var í súpuna. Myndin hér fyrir ofan er af kartöflunum, nýkomnum úr moldinni.
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Gleðilegt sumar kæru vinir. Það verður ekki ofsögum sagt að það er alltaf jafn búsældarlegt í kringum ykkur. Ekki amalegt að borða sitt eigið grænmeti. Kær kveðja, Ragna
Sæl Ragna og takk fyrir sumarkveðjuna. Sömuleiðis óskir til ykkar Hauks um gleðilegt sumar. Það vantar ekki að grænmetið vex vel hérna, það vantar helst fleirri munna til að borða það. Kær kveðja.
2 ummæli:
Gleðilegt sumar kæru vinir. Það verður ekki ofsögum sagt að það er alltaf jafn búsældarlegt í kringum ykkur. Ekki amalegt að borða sitt eigið grænmeti.
Kær kveðja,
Ragna
Sæl Ragna og takk fyrir sumarkveðjuna. Sömuleiðis óskir til ykkar Hauks um gleðilegt sumar. Það vantar ekki að grænmetið vex vel hérna, það vantar helst fleirri munna til að borða það.
Kær kveðja.
Skrifa ummæli