03 ágúst 2006

Mannamál eða hvað.?

Veður: 15,1°/34,2° Þoka í morgunn, en léttskýjað síðdegis.

Í morgunn átti ég mæta til láta taka blóðsýni. Það er opnað þarna klukkan átta á morgnana, því flestir þurfa mæta fastandi og vilja því ljúka þessu af sem fyrst til geta farið næra sig. Við erum farin mæta þarna klukkan níu því með því móti losnum við bíða lengi, þá er venjulega búið afgreiða þá sem mættu klukkan átta.
Við fórum auðvitað á næsta kaffihús strax eftir sýnatökuna, því maginn var farinn kvarta sáran.
Stúlkan sem afgreiddi á kaffihúsinu við vorum ekki innfædd og nálgaðist okkur mjög varlega og var auðsjáanlega mjög kvíðin á svipinn. Hefur sjálfsagt verið búin mikla fyrir sér þau miklu vandræði ráða fram úr því hvað þetta fólk vildi. Það var gaman sjá hvað stúlkunni létti þegar hún heyrði við kunnum smávegis í mannamáli, alla vega nóg til hún skildi okkur.
Eftir kaffisopann fórum við í bíltúr hér um nágrennið og komum við í einni verslun, þar sem meðal annars voru keyptir nýir stuttarar á mig.
Um kvöldmatarleitið fórum við svo í góðan göngutúr, því þá var farið kólna það mikið það var orðið mátulega heitt til vera úti.

Engin ummæli: