01 ágúst 2006

Útborgun/út að borða.

Veður: 14,2°/32,3° þokuloft til hádegis, en léttskýjað síðdegis.

Fórum niður til Aveiro í smá útréttingar og ekki síður til okkur borða á góðum veitingastað.
Sögðum sem svo við mættum til með halda upp á það var útborgunardagur hjá okkur í dag.
Það þarf svo sem ekkert vera afsaka það fara út borða, þetta með útborgunina er sagt meira í gríni en alvöru, við förum bara út borða þegar okkur langar til.

Engin ummæli: