12 ágúst 2006

Palli einn í heiminum

Veður: 12,2°/36,8° heiðskýrt.

Í nótt kom ekki þessi heiti vindur innan af háslettunni, svo það var bara logn og svalt þegar við komum á fætur í morgunn. Enda drifum við okkur út hjóla strax eftir morgunmat, við höfum látið það vera hjóla í þessum heita vindi sem hefur ráðið ríkjum hér í meira en viku.
Eftir hjólreiðarnar unnum við í garðinum, Þórunn við blómin, en ég fór í “ryksuga” grasflötina. Það var komið svo mikið af laufi og öðru lauslegu dóti sem ég náði í burtu með sláttuvélinni.

Eftir matinn gerðist Þórunn kennari. Hún tók sér kenna níu ára sonardóttur nágranna okkar mála á gler. Í dag var hún bara kenna undirstöðuatriðin og láta hana æfa sig teikna munstur á bréf.
Litla systir nemandans fékk líka blað til teikna á, svona eitthvað eftir eigin höfði.















Þegar kennslunni var lokið brugðum við okkur í stórmarkað, svona til kaupa eitt og annað smálegt.
Það var margt fólk í versluninni, eins og ævinlega á laugardögum.
Á einskonar markaðstorgi í versluninni var mjög mikið af smávörum sem verðlagðar voru á eina evru hvert stykki. Þegar við vorum búin líta aðeins á þetta, það er segja Þórunn lítur á hlutina og segir mér svo hvað er markverðast sjá, svo hún er eiginlega mín augu hluta.
Þegar við vorum búin kanna þetta aðeins sagðist Þórunn þurfa líta aðeins á snyrtivörur, svona fenginni reynslu vissi ég þetta gæti tekið drykklanga stund líta aðeins á snyrtivörur, svo ég sagðist ætla í brauð á meðan. Mér tókst finna brauðið, enda kunnugur í þessari verslun og það merkilega er brauðið er búið vera á sama stað í þessari stórverslun í mörg ár, á meðan búið er færa nær alla aðra vöruflokka fram og aftur um verslunina, svo maður fær það oft á tilfinninguna það tilgangurinn með færa til vörurnar gera mann þátttakanda í einhverjum leik sem gæti heitið gettu hvar varan sem þú keyptir í síðustu viku, er niður komin.
ég fór sem sagt kaupa brauð en þar sem ég vissi hvar það væri finna og ferðin þangað tæki ekki langa stund ákvað ég nota mér aðferð kvenna þegar þær koma í svona stórverslun og þræddi meðfram óteljandi hillum með aðskiljanlegum varningi sem ég hafði ekkert með gera. eftir langa gönguferð sem hver trimmari hefði verið stoltur af fór ég minni konu í snyrtivörudeildinni, en þrátt fyrir þrjár hringferðir þar inni og ég væri búin skoða margar konur sem þar voru mjög vel, fann ég enga sem líktist Þórunni.
var Palli virkilega einn í heiminum, þrátt fyrir allan þann mannfjölda sem var í versluninni. Hvað gat ég takið til bragðs, ekki dugði fara æða um alla búð, því ég þekki Þórunni ekki í meiri fjarlægð en fimm metra.
Ég ákvað stilla mér upp á áberandi stað nærri snyrtivörudeildinni við teppastand sem þar var í þeirri veiku von hún leitaði mig uppi.
Ég var með brauðið í handkörfu og þegar ég var búin halda það lengi á körfunni hún var orðin blýþung lagði ég hana frá mér á gólfið. Til stytta mér stundir var ég virða þá fyrir mér sem gengu fram hjá og það er hreint ótrúlegt hvað fólk er misjafnt í útliti og framkomu. Þegar ég var búin virða fyrir mér ég held allar þær mann gerðir sem fyrirfinnast á þessu svæði birtist mín kona loks með gólfþvottalög í höndunum. Mikið létti mér sjá mína konu, það er alltaf gott sjá hana blessaða, en óvenjugott í þetta sinn. Ekki eru þetta snyrtivörurnar sem þig vantaði sagði ég, nei það er rétt til getið hjá þér sagði þá mín kona, ég ruglaðist aðeins á því hvar snyrtivörurnar eru, ég á eftir fara þangað. Hún var sem búin vera skoða eitt og annað smálegt á leiðinni í snyrtivörudeildina. Sem kvenna hætti fór hún eins langa leið og mögulegt var fara settu marki í versluninni.
Hvað um það við fengum það sem við ætluðum kaupa og eitthvað fleira eins og gengur. Á eftir settumst við svo niður og fengum okkur kaffibolla. Þetta varð sem sagt hin besta verslunarferð, þrátt fyrir svolítinn einmanaleika um tíma.

Engin ummæli: