07 júní 2006

Síðasta kvöldmáltíðin

Veður: 16°/28° Heiðskýrt.

Þórunn og Sigga mundu eftir fara á markaðinn í morgunn og komu sælar og ánægðar heim, eftir skoða sitt lítið af hverju og smá pokaskjatta komu þær með heim.
Ég læt fylgja með eina mynd, þar sem þær eru komnar í skrúðann sem þær keyptu.



Þetta er síðasti dagurinn hjá Jóni og Siggu hér sinni, ein vika er svo ótrúlega fljót líða.
þau buðu okkur út borða í kvöld og sem fyrr völdum við staðinn. Við fengum mjög góðan mat, nautasteik og góðan eftirrétt. Myndin hér
fyrir neðan er af þeim þar sem þau eru með matseðilinn

Engin ummæli: