10 júní 2006

Tveir dropar

Veður: 18°/25° þokuloft fram yfir hádegi, en léttskýjað síðdegis. Það meira segja duttu tveir regndropar á mig í morgunn, meiri varð vætan ekki í dag.

Ég var vinna í garðinum í morgunn snyrta til kartöflugarðinn eftir hafa tekið upp kartöflurnar. Einnig snyrti ég til eftir bóndabaunirnar. Þórunn var líka vinna við blómin.
Við lukum við mála hliðina á húsinu sem snýr út í garðinn. Ég málaði sökkulinn, en það urðu einhverjir helgidagar í því hjá mér, sem Þórunn lagfærði. Þórunn er líka lagfæra málningu á stofunni, svo húsið ætti verða gott bæði innan og utan.

Við fórum á kaffihús í dag í tilefni þess Fjóla dótturdóttir Þórunnar varð fjórtán ára í gær. Mér finnst þetta vera mjög góð hefð sem við erum búin koma okkur upp fara á kaffihús ef einhver í fjölskyldunni á afmæli. Það er svo góð afsökun fyrir því fara á kaffihús.

Mér tókst ekki koma myndum inn á dagbókina mína í gær, en ég ætla reyna aftur núna, vona það takist í þetta sinn.

Engin ummæli: