01 júní 2006

Góðir gestir.

Veður: 17°/30° Heiðskýrt

Jón og Sigga voru komin hingað rétt eftir miðnætti. Þau urðu aðeins lengur komast frá flugvellinum í Porto en ástæða er til vegna þess þau fundu ekki auðveldustu leiðina út úr borginni.
Þau voru aðeins lúin eftir ferðalagið, svona eins og gengur og gerist.
Þau tóku því rólega í morgunn og nutu þess vera komin hingað í góða veðrið. Eftir matinn fórum við öll saman niður í Aveiro og skoðuðum meðal annars fallegan garð sem þar er finna. Þar er andapollur og friðsælt umhverfi þó garðurinn inni í stórborg.
Auðvitað var sest niður í góða veðrinu og nartað í ís.
Á heimleiðinni var komið við í nokkrum búðum, svona rétt til hita upp.

Grassa kom í heimsókn í kvöld og borðaði með okkur kvöldmat.

Engin ummæli: