31 maí 2006

Klipping

Veður: 17°/29° heiðskýrt, vindur í nótt.

Það tókst í dag koma því í verk klippa hekkið, enda þriðji dagurinn sem það var sett á dagskrá dagsins.



Svona til sanna þetta satt set ég mynd af hekkinu eins og það leit út eftir klippinguna.
Það var raunar fleira á þessum sem klippum var beint í dag, því kollurinn á mér þótti ekki vera orðin samkvæmishæfur, svo Þórunn tók hann til meðferðar. Ég er ekkert birta myndir af seinni klippingunni, þó ég efist ekki um ég snilldar vel klipptur, en ég er bara ekki mikið gefin fyrir láta taka af mér myndir, þó það hafi lagast mikið eftir því sem árunum hjá mér fjölgar. Ég man eftir því það var mjög erfitt mig til sitja fyrir framan myndavél þegar ég var lítill.
Það ætlar sannast á mér eins og mörgum öðrum tvisvar verður gamall maður barn, því þegar ég var barn var ég klipptur heima og Pabbi minn um þá framkvæmd. Ég man hann eignaðist handklippur til auðvelda sér verkið, en fyrstu árin notaðist hann bara við skæri. Ég man þessar klippur áttu það til reita mann einstaka sinnum, svo maður kveinkaði sér og svo fannst mér hárið alltaf vilja fara í augun og upp í nefið á mér.. Pabbi klippti líka nokkra nágranna sína. Ég er helst á á þeim tíma hafi ekki verið neinn rakari á öllu suðurlandsundirlendinu og fyrsti rakarinn sem ég komst í kynni við var á selfossi rétt eftir 1950. Mér er nær halda margir bændurnir hafi ekki látið klippa sig nema í mesta lagi fjórum sinnum á ári, því oft voru þeir ansi lubbalegir sjá.
Semsagt heimaklipptur sem barn og unglingur og aftur þegar ég á heita vera komin til vits og ára.

Þórunn er búin vera nostra við taka til inni og snyrta ýmislegt því við eigum von á vinum okkar í heimsókn í kvöld, þeim Jóni og Siggu. Þau ætla vera svo elskuleg vera hjá okkur í eina viku, það verður reglulega ánægjulegt.
Það þarf raunar ekki neina gestakomu til Þórunn snyrti til innan dyra sem utan.

Engin ummæli: