24 maí 2006

Aftur afmæli.

Veður: 10°/23° Léttskýjað, gola.

Það var afmælisveisla aftur í dag, nú voru það tvíburarnir sonardætur Þórunnar sem áttu afmæli. Þær urðu fjórtán ára í dag og Mamma þeirra á líka afmæli þennan dag, ekki veit ég hversu gömul hún er.
Við fórum ekki á uppáhalds tertustaðinn okkar í dag, svo við fengum bara sæmilega góðar kökur.

Engin ummæli: