03 maí 2006

Farinn í ferðalag

Veður: 13° / 19° Skýjað, gola.

Vorum svolítið aðstoða R og G í morgun.
Þórunn er búin vera pakka niður í töskur og undirbúa ferð okkar til Danmerkur.
Við ætlum byrja á heimsækja Jón son minn í Köben, en halda síðan til Herning, þar sem sonardætur Þórunnar búa.
Ef ég kemst einhvers staðar inn á netið með fartölvuna meðan ég er á ferðalaginu, þá reyni ég heilsa upp á þig dagbók kær, annars sjáumst við bara 10. maí á ný.

Engin ummæli: