11 maí 2006

Kölkun.

Veður : 11°/25°, Skýjað til klukkan tíu, eftir það léttskýjað.

Geiri var mættur hér fyrir klukkan níu í morgunn og var ólmur í byrja kalka múrinn í kring um garðinn. Ég lét það bara eftir honum, en fór sjálfur í reita arfa, það er endalaust hægt hafa nóg gera í því.
Geiri sótti svo Rósu þegar hann var orðinn nógu kalkaður og þau borðuðu hjá okkur í hádeginu.
Eftir matinn fórum við svo Með þeim til Aveiro til kapalfyrirtækisins sem þau eru í viðskiptum við með tölvuna og sjónvarpið til athuga með hvað þau þyrftu gera til geta tengt tvær tölvur í einu inn á netið. Okkur var sagt til þess yrðu þau sjálf kaupa viðeigandi búnað. Þau ætla gera það þegar tölvan sem er á leiðinni hingað með búslóðinni kemur hingað.
Rósa keypti sér heyrnartól og hljóðnema til nota við fartölvuna.
Grassa vinkona okkar og Johana dóttir hennar komu svo í heimsókn í kvöld til heyra ferðasöguna frá Danmerkurferðinni. Þórunn sýndi henni myndir úr ferðalaginu.

Engin ummæli: