Þessi mynd af Þórunni var tekin hér úti í garði í morgunn og eins og sjá má er Þórunn alveg eldhress að hreinsa til í garðinum. Hún ber sig fagmannlega að komin í portúgalska svuntu, en svona svuntu klæðast allar alvöru bóndalonur þegar þær eru að vinna við akuryrkju Þórun sáði líka fyrir lauknum í morgunn, auðvitað á minnkandi tungli eins og vera ber.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli