03 nóvember 2006

Leikfimi/sjónpróf

Veður: 15,5°/23,3° mestu skýjað.

Fórum í leikfimi í morgunn eins og venjulega á föstudögum.
Þó maður leiði sjaldan hugann leikfimi og sjónprófi í sömu andrá, þá lenti ég í vera í leikfimi í morgunn og taka eins konar sjónpróf jafnframt. Ég orðið svo stutt frá mér ég ekki hvernig leikfimikennarinn gerir æfingarnar nema ég nærri honum, en það er sjaldan hægt koma því við í þrjátíu manna hóp. Til bæta úr þessu þá reynum við Þórunn vera nálægt hvort öðru í leikfimitímunum og venjulega tekst það. En í morgunn eftir við vorum búin gera gönguæfingar og vorum farin gera æfingarnar á sama stað kom ég hvergi auga á hana Þórunni mína. Við lentum í sitt hvorum enda salarins, svo það voru um það bið tíu metrar á milli okkar, en það var of langt til mér tækist sjá hvar hún væri í salnum, næst þegar við hreyfðum okkur til kom hún svo til mín blessunin og eftir það gat ég haft hana mér til fyrirmyndar eins og venjulega. Þetta var mitt sjónpróf í morgunn meðfram leikfiminni. Það vantaði ekki það var fólk gera æfingar við hliðina á mér, en það eru bara svo sárafáir sem gera æfingarnar eins og vera ber, svo þeir eru fæstir til eftirbreytni.

Pétur vinur okkar í Aveiro var sér loftkælingu/hitun og vegna þess við pöntuðum þessi tæki fyrir hann hjá sama manni og við höfum átt viðskipti við, en hann vissi ekki hvar Pétur býr, svo það varð úr við lóðsuðum hann til Péturs.
Við vorum góða stund hjá Pétri og það var nærri lokið við uppsetninguna á tækinu þegar við fórum. Ég vona Pétur verði ánægður með þetta tæki.

Engin ummæli: