26 nóvember 2006

Sálarheill?

Veður: 6,5°/15,8° úrkoma 10mm. Úrkoman var í nótt, en í dag var þurrt og til sólar af og til.

Það er einsgott það fréttist ekki víða, en á meðan Guðhræddir íbúar þessa dals gengu til guðþjónustu í sinni kirkju, þá notaði ég tímann til strjúka yfir gólfin í kotinu, svo allavega eru gólfinnhrein hvað svo sem segja um mitt sálartetur, framkvæma svona verknað á hvíldardegi og til bíta höfuðið af skömminni nota messutímann til þess arna.

Eftir hádegi brugðum við okkur í búðir, það var talsvert margt fólk á ferðinni í verslunarmiðstöðunum í dag.

Engin ummæli: