22 nóvember 2006

Ótrúlegt

Veður: hitastig 13,2°/18,6°, úrkoma 10mm. Skýjað en mestu úrkomulaust í dag.

Mér liggur við segja það hafi gerst kraftaverk hér í dag, því tæknimaðurinn frá Tv.Cabo var mættur hér fyrir klukkan ellefu í morgunn og hann vann sitt verk hér með sóma svo erum við komin með þessar sjónvarpsútsendingu sem við áttum fá. Annað sem kom á óvart varðandi Tv.Cabo í dag, við fengum reikninginn sem þeir voru búnir senda okkur fyrir útsendingu sem við ekki náðum leiðréttan á skrifstofunni hjá þeim á meðan við biðum. Þúrftum ekki senda bréf í pósti eða með faxi, það lítur helst út fyrir þeir séu mjaka sér af steinaldarstiginu, þó hægt miði.

Engin ummæli: