04 nóvember 2006

Framhaldssaga.

Veður: 13,5°/21,7° skýjað og smáskúr í morgunn.

Við buðum Portúgölskum vinum okkar í mat í dag, þetta eru ung hjón ásamt ára syni þeirra.
Þórunn eldaði fiskrétt sem þau kunnu vel að meta. Konan heimtaði að fá að leggja til ábætisrétt, sem bragðaðist líka mjög vel.
Eftir matinn buðum við þeim svo í stuttan bíltúr, svo þau gætu reynt hvernig er að sitja í nýja bílnum.
Þegar við komum heim aftur sýndi Þórunn þeim myndir frá Spánarferðinni í síðasta mánuði, á meðan bakaði ég nokkrar vöfflur, en slíkt kaffibrauð höfðu þau aldrei bragðað áður, en kunnu samt vel að meta.














Saga af símabilun lokaþáttur.
Ég hef látið dagbókina mína fylgjast með þegar síminn hjá okkur varð óvirkur síðastliðið mánudagskvöld og viðskiptunum við símafélagið varðandi viðgerðina, fyrir þá sem ekki hafa fylgst með þessu ætla ég rifja söguna upp
Bilunin var tilkynnt símafélaginu á þriðjudagsmorgunn, eftir útséð þótti þetta myndi lagast af sjálfu sér. Miðvikudagsmorgunn var enn sambandslaust og þá var aftur ítrekað við símafélagið hvort það væri löng bið í samband kæmist á, en engin ákveðin svör eða tímasetningu hafa frekar en áður. Síðdegis á miðvikudag komst svo síminn í lag og þar með tókum við gleði okkar á ný.
Við fréttum svo frá nágrönnum okkar bilunin hefði orsakast vegna þess símalínunum hingað í þorpið og raunar fleiri þorp hefði verið stolið og það tók þennan tíma setja nýjar línur. Þar með héldum við þessu máli væri lokið varðandi símafélagið, en annað átti eftir koma í ljós.
Á föstudagsmorgunn er hringt frá símafélaginu til segja okkur loks eigi senda viðgerðarmann til líta á símann hjá okkur, Þórunn sagði þeim þeir væru hringja í símann sem hefði verið bilaður, svo þeir gætu séð það væri óþarfi senda viðgerðarmann í húsið til skoða símann, þeir höfðu þá ekki hugmynd um síminn okkar væri kominn í lag fyrir nær tveim dögum. Það er greinilegt boðkerfi innan fyrirtækisins er ekki í lagi.
vorum við alveg viss um þessu máli væri endanlega lokið, en nei ekki aldeilis. Í morgunn á laugardegi er dyrabjöllunni hringt og þar er þá mættur viðgerðarmaður til gera við símann. Þórunn sagði honum söguna af bilun og viðgerð, en maðurinn gaf sig ekki með kanna símann sjálfur hvort hann væri í fullkomnu lagi.
Það var ekki annað gera en hleypa honum inn með sitt mælitæki, svo hann gæti sannfærst um við værum ekki skrökva því síminn væri í lagi. Eftir hafa gert sínar athuganir komst hann þeirri niðurstöðu við hefðum verið segja satt og þar með þakkaði hann fyrir sig og kvaddi.
Þetta er bara lítil en sorgleg saga um hvernig kerfið í Portúgal vinnur, eða það væri réttara segja það virkaði bara alls ekki.
Þórunn sagði svo nágrönnunum frá þessum manni sem kom til líta á símann. Þau bara krossuðu sig og sögðu hún skyldi fara varlega í hleypa svona mönnum inn fyrir dyr, því þetta gætið alveg eins hafa verið einhver þjófur til kann aðstæður í húsinu og kæmi svo síðar til hirða allt verðmætt sem hann í morgunn.
Það skortir ekkert á hugmyndaflugið hjá fólki hér varðandi þjófhræðslu. Mér hefur ekki tekist finna neina skinsamlega skíringu á þessari gífurlegu þjófhræðslu hjá fólki hérna , því ég hef ekki orðið var við eða heyrt sögur af svo mörgum innbrotum, eða þjófnuðum hér í nágrenninu það réttlæti alla þessa þjófhræðslu.
Það er sífellt verið ámynna okkur um fara varlega og gæta vel eigna okkar, helst held ég nágrannarni vildu við værum á vakt til skiptis allan sólarhringinn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nice fill someone in on and this fill someone in on helped me alot in my college assignement. Say thank you you seeking your information.