Myndin hér fyrir neðan er bara til að sanna að nú er loks búið að mála allan garðvegginn. Myndir af rósum í forgrunninn, það er verst að geta ekki látið ilminn af rósunum fylgja með myndunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli