30 júní 2009

Veður í júní

Veður: 16,4/34,2° léttskýjað.

image

Hér koma niðurstöður veðurmælinga í júní: Mesti hiti 39,7° minnsi hiti 7,5, meðaltal hámarkshita 30°.Úrkoma 104mm.

006

Læt fljóta með eina mynd sem ég tók niður við strönd í góða veðrinu í dag.

 

29 júní 2009

Veður

17,9/28,1° úrkoma 3,5mm.lítilsháttar úrkoma af og til í dag.

28 júní 2009

Veður

17,9/29,7° úrkoma 13,1mm. rigndi í nótt og aftur í kvöld, en þurrt í dag og bjart með köflum.

27 júní 2009

Veður.

7,5/33,2° léttskýjað fram eftir degi, en þykknaði upp með kvöldinu.

26 júní 2009

Harðgerð planta.

Veður: 10,9/29,3° léttskýjað.

002

Það er oft talað um að það þurfi sérstaka mold og áburð fyrir hverja tegund af plöntum til að þær dafni, en slíkt á greinilega ekki við um þessa plöntu hérna á veröndinni við húsið, þar sem ekkert er að hafa nema steinsteypu og marmara. Það var enga plöntu að sjá þarna fyrir tveim vikum þegar við lögðum upp í Íslandsferðina, en svona leit hún út í dag þrátt fyrir að hitinn hafi suma dagana komist í 39°

 

10 júní 2009

Íslandsferð.

15,7/26,7° úrkoma 5,5mm.skúraveður og alskýjað til hádegis, en bjartara og hlýtt síðdegis. Nú er spáð þurrviðri og hlýju verði næstu daga.

Á morgun förum við til Íslands og verðum þar í hálfan mánuð og á meðan liggja veðurfréttir frá Portúgal niðri.

09 júní 2009

Veður

11,2/21,5° úrkoma 1,4mm. alskýjað.

08 júní 2009

Veður

13,5/24° úrkoma 20mm.skúrir og að mestu skýjað/gola.

07 júní 2009

Veður

12,5/23,7° úrkoma 6,9mm. að mestu skýjað og rigningarsúld af og til.

06 júní 2009

Velþegin rigning.

 12,7/23,5° úrkoma 44,7mm það voru hressilegar regndembur frá því snemma í morgun og fram eftir degi sem skiluðu allri þessari úrkomu, en vatnið er að sjálfsögðu vel þegið fyrir gróðurinn. Það er búið að rigna 5mm meira þennan sólarhring en allann maímánuð.

image

05 júní 2009

Þrumuveður

12,7/24,7° úrkoma 6,2mm.rigning í morgunn og þrumuveður rétt fyrir hádegi

04 júní 2009

Veður

13,1/29,1 hálfskýjað

03 júní 2009

Veður

12,2/26,3° hálfskýjað

02 júní 2009

Veður

14/32,5° léttskýjað

01 júní 2009

Veður

8,4/33,9° léttskýjað