31 maí 2006

Klipping

Veður: 17°/29° heiðskýrt, vindur í nótt.

Það tókst í dag koma því í verk klippa hekkið, enda þriðji dagurinn sem það var sett á dagskrá dagsins.



Svona til sanna þetta satt set ég mynd af hekkinu eins og það leit út eftir klippinguna.
Það var raunar fleira á þessum sem klippum var beint í dag, því kollurinn á mér þótti ekki vera orðin samkvæmishæfur, svo Þórunn tók hann til meðferðar. Ég er ekkert birta myndir af seinni klippingunni, þó ég efist ekki um ég snilldar vel klipptur, en ég er bara ekki mikið gefin fyrir láta taka af mér myndir, þó það hafi lagast mikið eftir því sem árunum hjá mér fjölgar. Ég man eftir því það var mjög erfitt mig til sitja fyrir framan myndavél þegar ég var lítill.
Það ætlar sannast á mér eins og mörgum öðrum tvisvar verður gamall maður barn, því þegar ég var barn var ég klipptur heima og Pabbi minn um þá framkvæmd. Ég man hann eignaðist handklippur til auðvelda sér verkið, en fyrstu árin notaðist hann bara við skæri. Ég man þessar klippur áttu það til reita mann einstaka sinnum, svo maður kveinkaði sér og svo fannst mér hárið alltaf vilja fara í augun og upp í nefið á mér.. Pabbi klippti líka nokkra nágranna sína. Ég er helst á á þeim tíma hafi ekki verið neinn rakari á öllu suðurlandsundirlendinu og fyrsti rakarinn sem ég komst í kynni við var á selfossi rétt eftir 1950. Mér er nær halda margir bændurnir hafi ekki látið klippa sig nema í mesta lagi fjórum sinnum á ári, því oft voru þeir ansi lubbalegir sjá.
Semsagt heimaklipptur sem barn og unglingur og aftur þegar ég á heita vera komin til vits og ára.

Þórunn er búin vera nostra við taka til inni og snyrta ýmislegt því við eigum von á vinum okkar í heimsókn í kvöld, þeim Jóni og Siggu. Þau ætla vera svo elskuleg vera hjá okkur í eina viku, það verður reglulega ánægjulegt.
Það þarf raunar ekki neina gestakomu til Þórunn snyrti til innan dyra sem utan.

30 maí 2006

Breytt dagskrá.

Veður: 19°/30° heiðskýrt. Ínótt gerði talsverðan vind, en lægði með morgninum.

Ég sagði víst í gær ég ætlaði klippa limgerðið í dag, en er komið kvöld og limgerðið enn óklippt.
Góð áforn um klippa limgerið í morgunn fóru út um þúfur vegna þess guðmundur og Jónína fengu leggja peninga inn á reikninginn okkar áður en þau lögðu upp í húsakaupaferðina hingað. Þau áttu engan bankareikning hér í landi á þeim tíma, en eru þau búin stofna bankareikning og við þurftum fara í okkar banka og biðja þá millifæra yfir á þeirra reikning. Við hittum á elskulegan gjaldkera sem spjallaði við okkur um heima og geima á meðan hann var vinna sitt verk.
Eftir þetta litum við inn hjá G og R. Frúin var í klippingu þegar við komum, en birtist fljótlega og var mjög ánægð með þá þjónustu sem hún fékk á hárgreiðslustofunni. Þær töluðu saman með höndunum sagði Rósa og gekk bara vel.
Næst á dagskrá var fara í búð og kaupa sitt lítið af hverju, sem síðar meir á lenda í okkar maga og vonandi líka maga væntanlegra gesta okkar.

Um miðjan daginn var ég svo æfa mig nota Gps kerfið sem ég er með í fartölvunni og ég held ég verða komin vel á veg með geta nýtt mér það.
Ég var næstum búin gleyma einu afreki sem ég vann í dag, en afrekaskráin í dag er ekki svo beisin hún megi við því láta eitthvað óupptalið af því sem gert var. Ég semsagt batt tómatplönturnar betur upp, svo þær þyldu betur, ef það verður vindur aftur í nótt eins og síðast liðna nótt.

Í kvöld komu svo Jónína og Guðmundur og sögðu okkur frá hvernig húsakaupunum miðaði áfram hjá þeim.
Í viðræðunum í gær kom upp einhver misskilningur á milli kaupanda og seljanda um hvernig átti haga greiðslu fyrir eignina, þetta varð til þess frekari vinnu var frestað fram á fimmtudag, en þau eru fremur bjartsýn á þá takist koma þessu vel áleiðis.

29 maí 2006

Húsgagnaverslanir

Veður: 19°/34° heiðskýrt.

Morgunverkin hjá mér voru að slá baklóðina og þá sá ég að það er alveg tímabært að klippa limgerðið við hana, svo klippingin er komin á verkefnaskrá morgundagsin
Þegar það var orðið vel hlýtt úti settist ég inn og las Moggann, meðal annars til að sjá úrslitin í sveitarstjórnarkosningunum.

Geiri og Rósa komu hér skömmu fyrir hádegi og buðu okkur að koma með niður í Aveiro.
Við byrjuðum á að fá okkur að borða, enda veitti ekki að hafa næga orku, því næsta mál á dagskrá var að fara með þeim í húsgagnaverslanir. Þau eru að svipast um eftir sófaborði og borði fyrir sjónvarpið. Við fórum í nokkrar mjög stórar verslanir, en höfðum ekki árangur sem erfiði. Þau halda leitinni áfram síðar.

28 maí 2006

Góður sunnudagur.

Veður: 22°/34° Heiðskýrt

Guðmundur og Jónína gistu hjá okkur í nótt. Þau spjalla mikið um jarðarkaupin sín hér sem von er, því þetta er langþráður draumur hjá þeim eignast aðsetur hér og virðist draumur vera rætast.
Á morgunn ætla þau hitta seljandann, en hann býr í Hollandi en er kominn til Portúgal til ganga frá sölunni. Vonandi þetta gangi allt vel, en lendi ekki upp á einhverju pappírsskeri hér í öllu skrifræðinu.
Geiri og Rósa komu hér í morgunn og borðuðu hádegismat með okkur ásamt þeim Jónínu og Guðmundi. Það er svo lanAgt síðan við höfum haft svona marga matargesti í einu, svo þetta var virkilega ánægjulegt.
Þórunn galdraði fram ljúffengan ofnrétt.
Guðmundur og Jónína fóru til Eyjólfs síðdegis, en hann og Manúel, sem Eyjólfur leigir hjá ætla fara með þeim á fund seljandans og vera þeim til trausts og halds. Manúel er kunnugur öllu sem lýtur húsbyggingum og kaupum og sölu á eignum, svo þau eru mjög heppin hann skuli aðstoða þau.

Geiri hringdi í kvöld og hafði þær fréttir færa þau væru búin kaupa sér far til Gautaborgar næsta fimmtudag. Hann ætlar meðal annars hitta systir sína sem verður stödd í Gautaborg þessa sömu daga og þau.

27 maí 2006

Gestir

Veður: 20°/36° heiðskírt.

Vorum komin út í garð vinna klukkan hálf níu í morgunn, því það leit út fyrir verða vel heitt þegar liði á daginn, það rættist líka eins og sjá á hitatölum dagsins.

Guðmundur og Jónína komu hér síðdegis, en þau eru hér í Portúgal í þeim erindagjörðum kaupa sér landskika og hús. Þau eru búin finna hús sem þau ætla kaupa og vonast til geta gengið frá kaupunum á næstu tveim vikum.

26 maí 2006

Litla Gunna og litli Jón.

Veður: 19°/33° heiðskýrt.

Eins og sjá á hitatölunum hér fyrir ofan tóku þær heldur betur stökk upp á við í dag og það er búist við svipuðum hita fram yfir helgi.
Það var leikfimisdagur í dag og þar mætti ég bara í stutturum og hlýrabol, enda orðið hlýtt í veðri strax klukkan níu.
Þegar við renndum inn á bílastæðið við leikfimishúsið kom þar í sama mund annar bíll, ég er raunar ekki alveg viss um það hægt tala um alvörubíl, hann er svo lítill, aðeins fyrir tvo farþega. Hámarkshraði á þessum bílum er aðeins sextíu kílómetrar og það nægir ökupróf á skellinöðru til aka þessu apparati. Út úr þessu farartæki stigu hjón sem eru í leikfimi með okkur og þegar ég þau datt mér í hug ljóðið um litlu Gunnu og litla jón, því þau eru bæði svo lágvaxinn. Ég gæti trúað þau væru ekki nema 1,55 m á hæð. Bæði eru þau brosmild og elskuleg, en mér finnst gaman sjá hvernig hann hreyfir sig. Hann er kvikur í hreyfingum, en hreifir sig einna líkast og Chaplin gerði, eða þá eins og maður gæti ímyndað sér hreyfingar á vélmenni.

Eftir leikfimina litum við inn hjá G og R, á meðan við vorum þar var komið með réttu dýnurnar í rúmin þeirra, en þau eru búin bíða eftir þeim í nærri þrjár vikur. vona ég þau eigi góða nótt í bólinu og sofi vel framvegis.

Við heimsóttum Pétur síðdegis, en það er orðið mjög langt um liðið síðan við höfum komið til hans. Við erum búin gera nokkrar tilraunir til heimsækja hann, en það hefur ekki hentað honum tími sem við höfum verið þarna á ferðinni, en í dag gat hann tekið á móti okkur.
Eftir heimsóknina hjá Pétri fórum við niður sjó, en það var svo sterkur vindur þar við stoppuðum stutt, drifum okkur bara heim í dalinn okkar þar sem enn var hlýtt og gott.

25 maí 2006

Bóndabaunir

Veður: 10°/26° heiðskýrt.

er mest af bóndabaununum fullþroskaðar og Þórunn er koma þeim í frysti núna þessa dagana. Það er ekki eins góð uppskera af þeim í ár og í fyrra, en það ætti ekki koma sök,því það eru til fyrningar frá því í fyrra, en þá var uppskeran mjög góð.
Í morgunn málaði ég þá bletti á húsinu utanverðu þar sem málningin var flögnuð, svo er allt tilbúið undir málningu utan.
Eftir hádegi fór ég einn í hjólatúr, því Þórunn vildi frekar vera heima og sinna um bóndabaunirnar. Það er líka ágætt fara einn annað slagið, því þá get ég tekið betur á. Ég hef trú á því það hollt reyna vel á sig öðru hvoru, svona til almennilega hreyfingu á blóðið.
Síðdegis bakaði ég svo jólaköku, sem bragðaðist ágætlega.
Grassa kom í heimsókn og kunni vel meta kökuna og dóttir hennar var á sama máli um hún væri góð.

24 maí 2006

Aftur afmæli.

Veður: 10°/23° Léttskýjað, gola.

Það var afmælisveisla aftur í dag, nú voru það tvíburarnir sonardætur Þórunnar sem áttu afmæli. Þær urðu fjórtán ára í dag og Mamma þeirra á líka afmæli þennan dag, ekki veit ég hversu gömul hún er.
Við fórum ekki á uppáhalds tertustaðinn okkar í dag, svo við fengum bara sæmilega góðar kökur.

23 maí 2006

Tertur

Veður: 10°/20° léttskýjað, gola.

Í morgunn meðan ég var enn upp í rúmi og svona velta því fyrir mér hvort það væri kominn dagur, en var enn ekki kominn svo langt ég væri farin athuga hvað klukkan segði um það hvort það væri kominn tími til vakna til fulls. Meðan ég var í þessum hugleiðingum þá hringir dyrabjallan ósköp hæversklega, bara svona eitt feimnislegt dingl Ég dreif mig fram úr rúminu til athuga hvernig á þessu dingli stæði og eftir hafa tínt á mig einhverjar spjarir, svona til fullnægja lágmarks velsæmi leit ég út á veröndina og kom þá auga á þau sæmdarhjón Rósu og Geira. Klukkan var átta þegar hér var komið sögu og ég enn órakaður og með stírurnar í augunum, þá var geiri búinn vera á róli í fimm tíma, en frúin eitthvað skemur.
Meðan við sváfum á okkar græna voru þau búin í eitthvað af kössum niður í geymslu og setja meðal annars upp tölvuna sem kom með búslóðinni í gær en vantaði snúru til tengja hana við straum, en við áttum slíkan grip lána þeim og voru þau mætt til sækja hann.
Við fórum svo með þeim til sjá hvort tölvan tengdist internetinu, það gekk eins og í sögu. Síðan fórum við öll saman niður í Aveiro meðal annars til reyna einhverjar upplýsingar um nýja sjónvarpið þeirra, en það eru einhver vandamál við eðlilega mynd á það. Við fengum engar upplýsingar sem gagni komu, en þau keyptu sér hitamæli til geta upplýst vini og ættingja um rétt hitastig þegar þeir hafa samband við þau..

Eftir hádegi gerðum við garðinum svolítið til góða. Sumt af lauknum er farinn leggjast út af, en þegar laukurinn er fullvaxinn leggst kálið á honum út af og eftir það vex hann ekki meir. Þetta hefur ekkert gera með hvort hann er stór eða smár. Bara virðist ekki nenna halda sér uppréttum lengur.

Við höfum það fyrir sið þegar einhver í fjölskyldum okkar á afmæli, eða verið er halda upp á eitthvað sérstakt fara á kaffihús og okkur góða tertusneið. Er þetta ekki alveg lögleg afsökun fyrir láta undan löngun sinni í sætindi? Í gær átti hún Bryndís afmæli, en þar sem við vorum þá upptekin frestuðum við því þar til í dag fara og tertusneiðina okkar. Kaffihús sem er í í um það bið 15 Km fjarlægð frá okkur finnst okkur bjóði upp á bestu terturnar, svo við teljum það ekki eftir aka þangað, enda er umhverfið á leiðinni þangað mjög fallegt.

Guðmundur og Jónína komu hingað í kvöld. Þau komu með flugi til Faro í morgunn, erindið hingað til Portúgals þessu sinni er ganga frá kaupum á húsi og meðfylgjandi landi. Þau eru búin heimsækja Portúgal á hverju ári mörg undanfarin ár og líkar mjög vel við land og þjóð og er svo komið þau eru festa sér eign hér með það í huga setjast hér síðar meir.
Þessi eign er í um það bil 120 Km. til suðurs frá því sem við búum. Við vonumst eftir tækifæri til sjá staðinn núna á meðan þau eru hér í landi, en þau reikna með vera hér í eina viku.

22 maí 2006

Ótrúlegt.

Veður: 10°/20° Skúr í nótt og nokkrir dropar í morgunn, en orðið léttskýjað síðdegis, gola.

Moldin hafði aðeins mýkst við rigninguna í gær og í nótt, en það hefði svo sannarlega mátt rigna miklu meira. Ég notaði tækifærið til fjarlægja svolítið af arfa meðan moldin er mjúk, hún verður ekki lengi harða skel á þegar sólin er búin baka hana í nokkra daga.



Hún Bryndís sonardóttir mín átti merkisafmæli í dag og er þar með orðin táningur. Til hamingju með það Bryndís mín.

Það ótrúlega skeði í dag Geiri fékk búslóðina sína heim dyrum á þeim tíma sem lofað var.
Þó ég hafi verið þarna til hjálpa þeim við losa gáminn og bera inn búslóðina er ég eiginlega ekki farinn trúa því það geti gengið svona vel fyrir sig og snurðulaust búslóðina í gegnum toll og heim til sín.
Það þurfti enginn mæta niður á höfn til fylla út einhver skjöl, eins og ég taldi víst. Eyjólfur hringdi bara í flutningafyrirtækið og sagði til um hvert ætti senda þetta og þar með var þetta klappað og klárt.
Ég var líka búinn gera mér í hugarlund gámurinn kæmi á löngum tengivagni, en þess í stað kom hann á sérbúnum venjulegum sex hjóla bíl. Það var ekkert mál koma þessum bíl rétt þar sem við tókum húsgögnin inn og það sem meira var þá var hægt lækka bílinn á meðan við vorum losa gáminn. Það tók heldur ekki nema tuttugu mínútur losa allt út úr gámnum



Á stéttina fyrir utan húsið. Þegar bíllin var farinn
var gengið í fara með sumt af búslóðinni upp í íbúðina, en mikið af kössum var settur inn í bílageymsluna. Þau ætla sér taka þetta upp í rólegheitum.

21 maí 2006

Rólegt

Veður: 17°/20° skýjað, smá skúr síðdegis. Hefði gjarnan mátt vera meira.

Rólegt í dag eins og vera ber á sunnudegi.
Skruppum í morgunn í Blómavalið okkar, en það er stór gróðrarstöð í 13 Km. fjarlægð frá okkur. Þangað förum við til kaupa blóm og tré í garðinn.
Í morgunn fórum við þangað til kaupa blóm handa afmælisbarni dagsins, en Rósa átti afmæli í dag. Við færðum henni svo blómin eftir hádegi í dag. Hún var halda upp á afmælið með matarboðinu í gærkvöldi. Það er eins gott Portúgalar frétti ekki af því hún hélt upp á afmælið svona fyrir fram, því það segja þeir maður megi alls ekki gera. Því með því halda upp á slíkt fyrirfram segja þeir maður storka örlögunum, það engin vissa fyrir því maður lifi til næsta dags.
Við fórum í gönguferð síðdegis, svona rétt til viðra af okkur tölvuslenið, en við vorum búin sitja nokkuð drjúgt við tölvurnar í dag.
Í kvöld vorum við boðin í Kaffisopa og spjall til Portúgalskra vina okkar. Það var reglulega ánægjulegt, ekki síst fyrir þá sök þau tala ensku.

20 maí 2006

Veður: 13°/23° Skýjað.

Rósa og Geiri komu hér í morgunn og þá var ákveðið við færum öll saman í búðina sem þau keyptu rúmin sín og dýnur í þau, en því miður voru dýnurnar allt of litlar í rúmin og eru verða liðnar tvær vikur síðan þetta var. Það var komin tími á mæta á staðinn og reyna einhverjar upplýsingar um hvenær réttu dýnurnar kæmu. Þau fengu loforð um dýnurnar yrðu sendar heim til þeirra klukkan ellefu á niðvikudag í næstu viku.
Þau keyptu sér skrifstofustól í þessari sömu búð og láta þau væntanlega fara vel um sig á stólnum við tölvuna.
Á heimleiðinni komu þær Þórunn og Rósa við á markaðnum í Albergaria, en þær voru svo elskulegar við okkur Geira, sem er ekkert nýtt losa okkur undan þeirri prísund koma með á markaðinn, en okkur finnst margt skemmtilegra en rölta um slíka staði. Mér finnst mjög leiðinlegt hlusta á hrópin og köllin í sígaununum.
Í kvöld buðu svo Geiri og Rósa okkur, Manúel, Matthild og Eyjólfi út borða á veitingahús sem er í næsta húsi við þar sem þau búa.



Það voru allir mjög ánægðir með þann mat sem þeir pöntuðu sér og þjónustan á þessu veitingahúsi er mjög góð.

19 maí 2006

Múrverk

Veður: 10°/24° Léttskýjað, gola.

Vann svolítið í garðinum í morgunn, aðallega við tómatplönturnar.
Eftir það gerðist ég múrari, en múrverk er eitthvað sem mér finnst fremur leiðinlegt fást við, en það verður oft láta sig hafa það gera fleira en gott þykir. Það er visst svæði á húsinu bæði utan og innan þar sem málningin flagnar alltaf af veggjunum. utan er það svo slæmt það er eins og múrhúðin leysist líka upp. Ég var í morgunn reyna laga verstu skemmdirnar, því það stendur til mála húsið utan núna á næstu dögum. Það er búið reyna bera sérstök efni á þessa bletti og það virðist hjálpa nokkuð til.

Eftir hádegi fórum við svo hjóla, því leikfimin féll niður í morgunn vegna fjarveru kennarans, en hún lét vita í gær það yrði ekki leikfimi í dag.
Það var ferskt og gott veður til hjóla í dag, hæfilega hlýtt og aðeins gola.
er tími maísinn er byrja kíkja upp úr moldinni á ökrunum sem við hjóluðum framhjá.
Búslóð Geira og Rósu er komin til Porto og það eru góðar líkur á gámurinn verði kominn heim til þeirra síðdegis á mánudag. Þá er eins gott bretta upp ermar til geta hjálpað til við koma búslóðinni inn hjá þeim.

18 maí 2006

Ljósmyndadagur

Veður: 14°/24 léttskýjað.

Í morgunn var ákveðið helga daginn í dag ljósmyndun, áhugaljósmyndarann á heimilinu vantaði myndefni. Það var ákveðið far á næst hæsta fjall Portúgals, sem er rétt rúmlega þúsund metra hátt og athuga hvort þar væri ekki áhugavert myndefni finna. Við buðum Geira og Rósu slást með í ferðina, því það er gott fyrir þau þekkja þessa leið til geta farið með væntanlega gesti sína þarna þegar þeir fara streyma til þeirra. Bæði er þarna er fallegt landslag og svo eru þarna ævaforn hús hlaðin úr grjóti og sumt af þeim er enn í notkun.
Leiðin þarna uppeftir er líka víða mjög falleg, á mörgum stöðum er mjög fallegt og vítt útsýni.
Þegar við vorum komin upp á fjallið og stigum út úr bílnum fannst okkur vera dálítið kalt, því það var gola og hitinn ekki nema fjórtán gráður. Ilmurinn af gróðrinum sem var þarna í blóma var alveg frábær. Við fórum í svolítinn göngutúr þarna til skoða hvernig jökullin frá því á ísöld hefur slípað til steininn og í sumum tilfellum gert ótrúlegar uppstillingar.
Eftir skoðunarferðina fengum við okkur borða í sem heitir Caramulo, en í þessum hæst upp í fjöllum er í sama húsi listasafn með mörgum frægum málverkum og fornbílasafn. Á veitingahúsinu sem við fórum á virtust flestir gestirnir vera fastagestir.
Við vorum öll vel sátt við þann mat sem við fengum nema Geiri hann er enn ekki alveg sáttur við portúgalska matreiðslu.
Við völdum svo fara aðra leið heim og ekki er útsýnið neitt lakara á þeirri leið en þeirri sem við völdum upp eftir.
Eyjólfur leit svo við hjá okkur síðdegis, sem var mjög ánægjulegt og um kvöldmatarleitið litu þær mæðgur inn Grasa og Johana. Það er alltaf gaman spjalla við hana Grösu.

17 maí 2006

Bílaviðgerðir.

Veður: 15°/25° Léttskýjað til hádegis, en eftir það skýjað og gola.

Sleppti “blaðalestri” eftir morgunkaffi í morgunn en fór í þess stað strax út vinna, bæði var það voru einhver vandkvæði á komast út á netið og svo vildi ég ljúka því sem ég ætlaði gera í garðinum á meðan það væri hæfilega heitt til vinna úti.
Mér datt í hug máltækið”oft er smáir sparast þegar stórir farast” Þegar ég var reita arfa í morgunn, því mér gengur mikið betur finna stóra arfann en þann smávaxna, eins og gefur skilja með þá sjón sem ég er með. Annars er ég bara orðinn með furðugóða sjón í fingurgómunum þegar arfinn er annars vegar, svo hann fara gæta sér.
Áður en grasflötin var slegin var sláttuvélinni gert til góða meðal annars skipt um olíu á mótornum. Ég þurfti hjálp hjá Þórunni til hella olíunni á og skoða á kvarðanum hvort magnið væri rétt.


Myndin hér fyrir ofan var tekin úti í garði í dagog sýnir hvað rósirnar eru fallegar núna.
Eftir matinn fórum við með bílinn á verkstæði, þó tilefnið væri ekki mikið, því það vantaði bara hemlaljós öðrumegin. Ég var búin reyna skipta um peru, en það vafðist fyrir mér ráða fram úr hvernig ætti fara því. Svo við renndum bara til Opel til aðstoð. það var alveg sjálfsagt bjarga þessu á stundinni. Stúlkan sem sér um afgreiðsluna líka um aka bílnum inn og út af verkstæðinu. Þó hún væri í hvítum og tandurhreinum slopp breiddi hún áklæði yfir sætið áður en hún settist inn.
Á meðan við vorum bíða eftir bílnum kom öldruð kona og vildi selja Þórunni einhverja fígúru fyrir tvær evrur til styrktar veikum börnum. Þórunn lét þessar tvær evrur af hendi, en á eftir vildi aldna endilega kaupa kaffibolla handa Þórunni úr sjálfsala sem er þarna. aldna talaði smávegis í ensku og sagðist vera orðin 87ára. lokum upplýsti hún Þórunni um Opel væri framleiddur í Þýskalandi en Chevrolet væri framleiddur í Ameriku.
Þegar reikningurinn kom fyrir viðgerðina hljóðaði hann upp á 1,25 evru, það var semsagt bara tekin greiðsla fyrir efni en ekkert fyrir vinnuna.

Við ætluðum heimsækja Pétur í þessari ferð, en þegar við hringdum í hann sagðist hann vera fara út úr dyrunum með Rósu “vinkonu” sinni svo það gat ekkert orðið af þeirri heimsókna, lítur helst út fyrir við verðum bóka með löngum fyrirvara ef við ætlum heimsækja Pétur. Við erum búin gera nokkrar tilraunir undanförnu til líta á karlinn án árangurs.

Við keyptum málningu á húsið utan, það þarf eitthvað hressa upp á útlitið utanverðu.

Á heimleiðinni litum við inn hjá Geira og Rósu í kaffi og spjall. Eyjólfur heimsótti þau í dag og hjálpaði þeim við reyna hafa upp á gámnum með húsgögnunum þeirra, það er vonandi það skýrist á morgunn hvar gámurinn er staddur.
Geiri og Rósa buðu okkur út borða næsta laugardagskvöld og báðu okkur um bjóða Manúel og Matthild líka fyrir sína hönd. Við erum búin skila þessu til þeirra og þau þáðu boðið með þökkum. Voru sjálfsögðu spá í hvað þetta yrði hræðilega dýrt fyrir gestgjafana.