15,7/26,7° úrkoma 5,5mm.skúraveður og alskýjað til hádegis, en bjartara og hlýtt síðdegis. Nú er spáð þurrviðri og hlýju verði næstu daga.
Á morgun förum við til Íslands og verðum þar í hálfan mánuð og á meðan liggja veðurfréttir frá Portúgal niðri.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
1 ummæli:
Takk fyrir komuna í Þorlákshöfn. Guðni og Jóna
Skrifa ummæli