16 september 2007

Víngerð

Veður: 13,5°/33,2° Skýjað af og til í dag, en engin kom rigningin, sem þó var búið spá.
Hjónin í Frossos voru í mat hjá okkur í dag, en í vikunni fara þau á sínar æskustöðvar á bak við fjöllin til týna vínber og síðan troða á þeim í þar til gerðu keri, til safanum úr berjunum. Þegar vökvinn byrjar gerjast er honum dælt á stálkúta og eftir um tvo mánuði er vínið tilbúið til drykkju.

Engin ummæli: