Veður: 2,9°/23,6° lléttskýjað.
Notuðum góða veðrið í dag til að hjóla. Núna eru öll tré orðin laufguð og ekki langt í að rósirnar opni blóm sín. Þar se, við fórum um í dag er langt komið með að sá í alla akra.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli