Öll leiðin eru skreytt með ljósum og blómum, en það er orðið of dimmt þegar myndin er tekin til að blómin sjáist á myndinni.Það er mikill mannfjöldi í öllum kirkjugörðum hér í landi á þessum degi til að heiðra minningu þeirra sem gengnir eru.
Flestir setja líka ný blóm á leiði ástvina sinna hverja einustu helgi.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli