
Það er mikill mannfjöldi í öllum kirkjugörðum hér í landi á þessum degi til að heiðra minningu þeirra sem gengnir eru.
Flestir setja líka ný blóm á leiði ástvina sinna hverja einustu helgi.

Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli