16 nóvember 2006

Spennandi

Veður: 7,8°/17,2° skúraveður í dag en bjart á milli skúra. Sólarhringsúrkoma var 90 mm.

Fórum í morgunn til kaupa nýja slöngu við dæluna, svo er búið tengja hana á og það lítur út fyrir allt komið í lag. Skoða það betur á morgun og lík við ganga frá þessu.
Eftir hádegi brugðum við okkur í búðir, Þórunni vantaði tuskubút og svo var ísskápurinn líka kvarta yfir hungri.
Við komum líka við hjá Toyota til reka einu sinni enn eftir því leiðbeiningabók með bílnum á ensku, en eru tveir og hálfur mánuður síðan við báðum um þessa bók og þó við séum oft búin reka á eftir því bókina hefur ekkert gengið, en okkur var lofað því bókin yrði send heim til okkar um leið og þeir fengju hana í hendur.
Stúlkunni í afgreiðslunni fannst þetta greinilega alveg óþarfi af okkur vera rekast í þessu, því hún sagði það hefði verið búið lofa senda bókina heim og það í orðunum við ættum bara vera róleg. Við vildum ekki vera þæg og góð og bíða í það óendanlega, svo við báðum um samtal við sölustjórann eina ferðina enn. Hann gekk í athuga hvernig gengi og var svo lengi við vorum farin spá í hvort hann hefði brugðið sér til Japans eftir bókinni. Hann kom vísu með bókina í höndunum, það hafði bar alveg óvart gleymst setja bókina í póst til okkar.a
Þessu máli er samt ekki lokið, því það eru tvær bækur sem fylgja með bílnum önnur yfir bílinn sjálfan og sérbók fyrir leiðsögutækið og bók kom ekki. Svo megum við sjálfsagt bíða á þriðja mánuð eftir seinni bókinni og þá verður liðið nær hálft ár frá því beðið var um bækurnar fyrst. Maðurinn var reyna afsaka þennan langa afgreiðslutíma með því fyrst þyrfti senda bókina frá Japan til Belgíu og svo þaðan til Portúgals.
Enn er sterk bensínlykt inni í bílnum eftir bensín lak úr brúsa í farangursgeymsluna, svo við komum við á þvottastöð og létum djúphreinsa farangursgeymsluna, í von um það dygði til lyktinni í burtu, en árangurinn kemur ekki í ljós fyrr en á morgunn þegar þetta er orðið þurrt.

Þó ótrúlegt þá fylgja því líka kostir vera sjónskertur, maður ekki einblína bara á gallana við það vera sjónskertur.
Til dæmis um þetta er þegar þarf skera brauð, maður með fulla sjón sér hvað sneiðin verður þykk á meðan hann er skera brauðið, en sjónskertur maður ber hnífinn enda brauðsins og færir hann svo hæfilega langt inn á brauðið og sker síðan, þegar skurðinum er lokið er spennandi finna hversu þykk eða þunn sneiðin hefur orðið, fullsjáandi tapar alveg af þessum spenningi, ekki satt?

Engin ummæli: