Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
10 júní 2007
Dixland skrúðganga
Í bæmum Cantanhede er búin að vera dixiland hátíð í þrjá daga og hátíðinni lauk í dag með mikilli skrúðgöngu. Ég reyni að koma myndum sem ég tók þarna í dag inn á myndasíðuna mína á morgunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli