Mér datt í hug að leyfa fólki að spreyta sig á að giska á hvaða planta þetta er´þetta er mjög algeng planta en ég hef aldrei séð hana líta svona út fyrr en nú. Þessi planta vex í garðinum í Austurkoti. Myndin var tekin í morgunn 6. júní
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég myndi giska á að þetta er lollo rosso, rauðblaðasalat sem hefur fengið að vaxa of lengi :)
Þetta er öruggt að um salat sé að ræða, sennilega eikarblaðsalat.
kveðja frá Noregi, Danni og Gunn
Skrifa ummæli